profileÉg heiti Ívar Freyr Kárason og er að útskrifast sem grafískur hönnuður frá Myndlistarskólanum á Akureyri núna í vor. Einnig er ég með vinnustofu í gilinu og sýningarstjóri í Gallerí ískápur.