Hugmyndir

Í þessu verkefni áttum við að útbúa tvær teikningar. önnur átti að túlka orðið hugmynd án þess að nota til dæmis klassísku túlkunan sem að er ljósapera yfir hausnum á manni. Á hinni teikningunni áttum við að túlka heitt og kallt en máttum ekki nota liti eins og rauðan og bláan og máttum ekki nota snjókorn eða eld eða eitthvað þannig.

Hugmynd heitt-kallt


Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *